Þann 15. september mun platan Ást & praktík koma út á vínylformi áður en hún verður gerð aðgengileg í stafrænni veröld streymisveitna.

Af því tilefni verður blásið til sérstakrar tónleikaraðar á KEX Hostel þar sem fólki gefst tækifæri á að upplifa plötuna fyrst í gegnum lifandi flutning og tryggja sér um leið nýpressað eintak á vínyl.

Kaupa miða

Nýja stöffið

Gamla dótið